Pinkspray

By 12. mars, 2010Fréttir

Samtökin 78 kynna nýja og spennandi þjónustu fyrir félagsmönnum. Um er að ræða samskiptahugbúnaðinn Pinkspray sem er lítið forrit sem hægt er að niðurhala ókeypis. Hugbúnaðurinn virkar fyrir langflesta farsíma, þó ekki á iphone að svo stöddu. Með þennan nýja hugbúnað í farsímanum opnast nýir möguleikar fyrir homma og lesbíur sem við höfum aldrei séð fyrr! Best er að fara á slóðina hérna fyrir neðan til að skrá sig og fá slóð til að niðurhala beint í farsímann sinn. Sjáumst síðan öll á Barbara í kvöld og annað kvöld og prufum græjurnar. http://www.facebook.com/pages/Pinkspray/484355905550?ref=ts 

2 Comments

Skrifaðu athugasemd