Skipulagsbreytingar á skrifstofu

By 16. apríl, 2020maí 14th, 2020Til upplýsingar, Tilkynning

Samtökin ’78 hafa ráðið Sigurgeir Inga Auðar-Þorkelsson í starf móttökuritara. Á sama tíma hefur staða skrifstofustýru verið lagt niður og staða verkefna- og viðburðarstýru tekið upp. Heiðrún Fivelstad sinnir nýju starfi innan Samtakanna.

Markmið Samtakanna ’78 með þessari breytingu er fyrst og fremst að auka skilvirkni skrifstofunnar, auðvelda yfirsýn verkefna, ásamt því að halda uppi faglegum vinnubrögðum þegar kemur að úrvinnslu og viðhaldi gagna, tölulegra upplýsinga og skýrsla.

Starf móttökuritara er 60% staða og eru því 3,6 stöðugildi á skrifstofu Samtakanna ’78.

5,126 Comments

Skrifaðu athugasemd