Bandaríkin – HIV-veiran breiðist út meðal samkynhneigðra blökkumanna

By 24. mars, 2001Fréttir

Frettir Einn af hverjum þremur blökkumönnum meðal bandarískra homma er HIV-jákvæður og alnæmi er algengasta dánarorsök bandarískra blökkumanna á aldrinum 25-45 ára þar í landi.

Árum saman hafa svartir hommar í Bandaríkjunum almennt reynt að telja sér trú um að alnæmi væri sjúkdómur hvítu hommanna, enda snýst athygli fjölmiðla og opinber umræða einkum um hlutskipti hinnar hvítu millistéttar og því er þessi sjálfsblekking að nokkru leyti skiljanleg. En hið gagnstæða er engu að síður staðreynd sem nýjar kannanir hafa leitt í ljós. 30% svartra samkynhneigðra og tvíkynhneigðra karlmanna eru HIV-jákvæðar en aðeins 7% hinna hvítu. Meðal homma og tvíkynhneigðra sem upprunnir eru í Austur-Asíu og Rómönsku Ameríku er hlutfallið 3% og 15%.

Ný skýrsla afhjúpar staðreyndir málsins

Þessar tölur eru sóttar í nýja skýrslu sem Bandaríska sjúkdómseftirlitið, CDC, sendi frá sér fyrir nokkrum dögum og byggist á rannsóknum í borgunum Baltimore, Dallas, Los Angeles, Miami, New York og Seattle. Það voru þó ekki bara svartir hommar sem sýndu hið ógnvekjandi háa hlutfall HIV-jákvæðra: Ein af hverjum 160 blökkukonum reyndist smituð, en aftur á móti ein af hverjum 3000 í hópi hvítra kvenna.

Það er tímanna tákn að um sama leyti og tölurnar tala frá CDC lýsir hin nýja ríkisstjórn Georges Bush því yfir að hún muni skera niður fjárveitingar til forvarnarstarfs vegna alnæmis.

Washington Blade / PAN

3 Comments

  • Charleshaita says:

    sultan pradhan ent book pdf free download Youtube Torrent 2083 book 1 anders behring breivik

  • Casino Pokemon Uranium Igraal Carte Casino Casino Drive Toulouse Basso Cambo Toulouse

  • lgivqtvau says:

    It can be daunting when considering changing your brows – being such a prominent facial feature, it’s a natural consideration after all! The advantage of semi-permanent tattooing is just that – semi-permanent, so the results aren’t going to be on your face forever, but instead typically last anywhere from 12 to 18 months. By clicking on the subscribe button, you are agreeing to the processing of your information within the scope of our Private Policy. Light, buildable and totally free of BS (Brows on Steroids). No overdone brows here — just a gorgeous natural finish. A super thin brow brush will give you strokes that look the most like brow hairs.   This is a brush you will want to splurge on, as a thin brush stroke makes a huge difference in how natural your brows turn out.
    https://rapid-wiki.win/index.php?title=Bioderma_ulta
    This satin kajal liner just made it easier to master a quick smoky effect. Simply blend out with the attached smudge-tool after lining your eyes. This kajal lends a matte and smoky finish and has a velvety and soft texture. It is versatile and can be used as an eyeliner, kajal, or an eye shadow. This kajal is great for day and night looks and is completely water-proof. ‘ + loadname + ‘ Gently pull your eyelid taut and apply the kohl kajal along the lash line, starting from theinner corner to the outer corner.If using on the waterline, close your eyes and gently apply the kohl kajal along the lowerwaterline. The Forever52 Purist Kajal is a safe and organic product that is perfect for sensitive eyes and is smudge-proof and waterproof. Its pigmented formula in a deep black colour is easy to apply in one stroke and stays put even in extreme conditions. The Forever52 Extra-lasting Kajal BK001 glides on effortlessly thanks to its smudge-proof, waterproof and creamy formula. Apply the kajal along the upper and lower lash line for a 16-hour fresh look.

Skrifaðu athugasemd