New York borg – Umdæmi skóla hættir samvinnu við skáta

By 22. janúar, 2001Fréttir

Frettir Heiðursrektor skólanna í umdæmi New York borgar Harold O. Levy hefur birt bréf þar sem hann segir skólaumdæmið muni ekki lengur starfa í samvinnu við amerísku skátana. Ástæðuna segir hann vera mismunun skátanna gagnvart samkynhneigðum.

8,312 Comments

Skrifaðu athugasemd