Pottþétt hinsegin komin í plötuverslanir

By 29. júlí, 2002Fréttir

Frettir Nýjasta platan í Pottþétt seríunni er komin út. Gripurinn ber nafnið Pottþétt hinsegin og inniheldur frábær stuð lög… Það er enginn annar en Páll Óskar sem sér um lagavalið á plötuna…. Komdu út úr skápnum og skelltu þér í stuðið.

Ef vel gengur með söluna á disknum þá verður útgáfan á Pottþétt hinsegin geisladiski að árlegum viðburði fyrir Hinsegin daga. Við hvetjum því alla til að kaupa sér diskinn! Hann er tilvalinn í að koma sér í rétta stuðið fyrir hátíðina.

Smellið á tenginguna til að fá meiri upplýsingar.

Skrifaðu athugasemd