Líf og heilsa lesbía – Fjögur erindi

By 13. mars, 2003Fréttir

Tilkynningar Miðvikudaginn 19. mars nk. hefst erindaröð um líf og heilsu lesbía. Um er að ræða fjögur erindi fjögur miðvikudagskvöld þar sem konur úr ýmsum áttum miðla af þekkingu sinni og reynslu.

Fyrst kvenna verður Guðrún Einarsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og nefnist erindi hennar:

GEÐHEILBRIGÐI KVENNA

Staður og stund:
Samtökin ´78, Laugavegi 3
Miðvikudagur 19. mars
Húsið opnar kl. 20
Dagskrá hefst kl. 20:30

Gott tækifæri til þess að koma saman og eiga gott spjall í huggulegheitum!

Láttu sjá þig!

Nefndin.

86 Comments

Skrifaðu athugasemd