Golfmót KMK

By 30. ágúst, 2004Fréttir

Tilkynningar Við ætlum að koma saman á Urriðavatnsvelli við Vífilsstaði kl. 16.00 og spila níu holur. Spilað verður á Ljúflingi sem er par 3 völlur. Nú geta allar verið með, líka þær sem lítið hafa gert af því að spila golf því spilað verður eftir TEXAS SCRAMBLE fyrirkomulagi: Tvær og tvær konur eru saman í liði og slá báðar högg frá teig. Síðan velja þær betri boltann og þaðan slá þær báðar sitt næsta högg. Þetta er endurtekið þar til boltinn er kominn í holu.

Valið verður handahófskennt í lið. Dregnar saman tvær og tvær og er þetta því tilvalin leið til að kynnast nýjum konum og víkka sjóndeildarhringinn.

Eftir golfið verður svo grillað lambakjöt og boðið upp á bjór eða óáfenga drykki. Staðsetning á grillinu nánar auglýst síðar. Þær sem ekki komast til að taka þátt í golfmótinu geta samt sem áður tekið þátt í grillinu og kostar það 1500. Innifalið í því er matur og drykkir.

-stjórn KMK

One Comment

  • Cami halıları kullanımı tarihten bu yana Türkiye’nin tüm camilerinde bir gelenek haline gelmiş ve önemli bir kültür olmuştur. Camilerde ibadet edilirken dinimizin usullerine göre ve Peygamber Efendimizin verdiği hadislere dayanarak temizliğe önem gösterilmeli ve temiz bir şekilde cami halısı kullanılmalıdır. Halılar birer zemin döşemesi olarak cami zeminlerinde hem estetik oluşturan hem de rahat bir ibadet yapılmasını sağlayan ihtiyaçlardır. Bu nedenle firmamızın sunduğu halı ürünleri en uygun renklere ve desenlere sahip ürünler içermektedir.

Skrifaðu athugasemd