AÐVENTUTÓNLEIKAR ANDREU GYLFADÓTTUR OG EÐVARÐS LÁRUSSONAR

By 4. nóvember, 2008Fréttir

Andrea Gylfadóttir og Eðvarð Lárusson halda árlega aðventutónleika sína í kvöld, 11. desember kl. 21. Húsið opnar kl. 20 og það er um að gera að mæta tímanlega, enda fyllist húsið ávallt þegar að þau Andrea og Eðvarð mæta.

One Comment

Skrifaðu athugasemd