Til minningar um látna vini okkar – Messa í Fríkirkjunni síðasta sunnudag í maí

By 1. maí, 2001Fréttir

Tilkynningar Frá Alnæmissamtökunum á Íslandi

Minningarmessa um þá sem látist hafa úr alnæmi verður í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 27. maí. kl. 2 eftir hádegi.

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari. Gospelsystur syngja undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Andrea Gylfadóttir syngur einsöng með kórnum. Að lokinni athöfn bjóða Alnæmissamtökin öllum kirkjugestum í síðdegiskaffi í safnaðarheimili Fríkirkjunnar.

Minnumst horfinna vina á alþjóðlegum minningardegi þeirra sem hafa látist úr alnæmi.

5,845 Comments

Skrifaðu athugasemd