TÓNLISTARKVÖLD MEÐ ANDREU JÓNS

By 28. september, 2007Fréttir

Útvarpskonan góðkunna og tónlistargúrúinn Andrea Jónsdóttir verður með tónlistarkvöld í Regnbogasal sem hún nefnir Lifandi útvarp hjá Andreu Jóns fimmtudagsköldið 25. október. Þar kynnir hún framlag ýmissra samkynhneigðra tónlistarmanna til popp- og rokksögunnar.

Lifandi útvarp Andreu Jóns hefst kl. 21og eru allir áhugasamir hjártanlega velkomnir!

-Samtökin ´78

Skrifaðu athugasemd