Strákaball! Miðar til sölu í S´78

By 29. ágúst, 2012Fréttir
Strákaball – Men only
 
Strákaball ársins verður haldið í IÐUSÖLUM laugardaginn 8. september.  Meðal gesta verður danski skífuþeytirinn DJ MIKAEL COSTA sem er eitt stærsta númerið á gay senunni í Köben ásamt DJ DRAMATIK og DJ BISTRO BOY. Sérstakur gestur kvöldsins er enginn annar en PÁLL ÓSKAR sem sér til þess að ALLIR verði í góðu stuði! 
 
Húsið opnar kl. 22.00 og hressandi slush fyrir þá sem mæta snemma! Sjáumst hressir á Strákaballinu í Iðusölum 8. september!
 
Miðaverð er kr. 1.000 krónur í forsölu og kr. 1.500 krónur í hurð. Forsölumiðar fást í Samtökunum ’78. 
 
Frekari upplýsingar er að finna hér: https://www.facebook.com/events/257915270994417/
 
 
 
 

2 Comments

Skrifaðu athugasemd