Super Gay Q Ball!

By 23. febrúar, 2010Fréttir

Eru regnbogalitirnir farnir að fölna inni í skápnum? Hvar er glimmerið? Er ekki kominn tími á alvöru gleði og OFUR hýrt ball?

Föstudaginn 26. febrúar heldur Q – félag hinsegin stúdenta ball á Batteríinu. Húsið opnar kl. 21 :00 og aðgangur verður litlar 1000 kr.- en með aðgöngumiðanum fylgir happdrættismiði og frír móhító á barnum.

Þema ballsins er SUPER GAY! og sá sem túlkar þemað best fær sérstakan vinning frá Q.

Hægt verður að auka vinningslíkurnar í happdrættinu með því að kaupa fleiri miða á 500 kr. Dregið verður í happdrættinu kl. 23:30 svo mætið tímanlega.

Flott tilboð verða á barnum, svo sem bjór á 550 kr. og mohito á 1200 kr. og DJ Shy Guy sér um að halda uppi stuðinu!

Við höfum lagt blóð, svita og tár í að safna stórglæsilegum vinningum.
Aðalvinningurinn er glæsileg ferð með Iceland Excursions að verðmæti um 60.000 kr! Neðst í auglýsingunni má sjá lista yfir öll fyrirtækin sem gefa vinning.

Ekki láta ykkur vanta á þetta ofur hýra regnbogaball!!

Hýrar kveðjur – Q

Vinningar kvöldsins eru frá eftirtöldum aðilum:
Iceland Excursions
Kringlukráin
Borgarleikhúsið
Serranos
Unnur Gréta förðunarmeistari
Josie – maga- og súludans
Stöð 2
Nova
Austur-Indía fjelagið
Tapasbarinn
KFC
ÍTR – sundkort
Ásdís Elva hárgreiðslumeistari
Saffran
Serranos
Penninn-Eymundsson
Íslenskir fjallaleiðsögumenn
Meyland
Adam og Eva
Ágúst bílvélavirki
Pisa
Æsa Hrólfsdóttir nuddari

Hýrar kveðjur – Q
———————————————————-
Are the rainbow-colours losing their strength in the closet? Where is the glitter?? Isn’t it time to have some real fun and a SUPER GAY party???

Friday 26th February Q will throw a gay party at Batteríið, Hafnarstræti 1-3. The event starts at 21:00 and the entrance ticket costs 1000 kr but with the ticket you’ll get a free mohito at the bar and a lottery ticket!

The theme is SUPER GAY and the one who shows up most super gay will get a special price 🙂

Q-félagið has worked really hard to get some great prices for the lottery so you shouldn’t get disappointed. The nr.1. price is a trip with Iceland Excursions to Jökulsárlón for two persons!

One Comment

Skrifaðu athugasemd