Geta lesbíur farið í tæknifrjóvgun á Íslandi?

By 22. febrúar, 2009Uncategorized

Lesbíur í sambúð eða hjónabandi hafa sama rétt til tæknifrjóvgunar og gagnkynhneigðar konur sem eru í sambúð eða hjónabandi. Giftir hommar og lesbíur hafa sömu réttindi og skyldur og gagnkynhneigðir sem eru vígðir í hjónaband.

Með lögum sem samþykkt voru á alþingi 27. júní 2010 gátu einstaklingar af sama kyni gengið í hjónaband líkt og gagnkynhneig pör. 

5,750 Comments

Skrifaðu athugasemd