JÓLAMARKAÐUR SAMTAKANNA ´78 – JÓLATRÉSSALA OPNAR

By 4. nóvember, 2008Fréttir

Jólamarkaður Samtakanna ´78 verður helgina 12. og 13. desember. Hægt verður að fá ýmsan jólavarning á sanngjörnu verði auk þess sem jólatréssala Samtakanna ´78 opnar þessa helgi. Heitt kakó og meðlæti verður til sölu í Regnbogasal Samtakanna ´78. Markaðurinn opnar kl. 14

Skrifaðu athugasemd