12. Stjórnarfundur 2014

By 5. október, 2014júní 8th, 2020Fundargerðir, Stjórn

Fundurinn var haldinn á Kex Hostel í Reykjavík og hann sátu Hilmar Magnússon formaður (HM), Svandís Anna Sigurðardóttir varaformaður (SAS), , Kamilla Einarsdóttir ritari (KE), Auður Magndís Auðarsdóttir (AMA) meðstjórnandi, Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir meðstjórnandi (AÞÓ), og Valgerður Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi trúnaðarráðs (VJ). Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson gjaldkeri (VIV) og Gunnar Helgi Guðjónsson meðstjórnandi (GHG)

Ár 2014, mánudaginn 29. september kl. 17.20 var haldinn fundur stjórnar Samtakanna ‘78.
Mánudagur: 5. október. 2014

1. Dagskrá næstu þriggja mánaða

Frestað til næsta fundar

2. Forgangsmál

Frestað til næsta fundar.

Almenn félagsstörf – Fundur stjórnar og trúnaðarráðs

HM og SAS eru á leið til Riga. Þau ætla í ýmsar málstofur og sjá fyrir sér að segja frá og miðla því á fundi stjórnar og trúnaðarráðs sem verður 18.október.
Sérstaklega um capacity building, og svo jafnvel um hinsegin íþróttir og konur.
Það þarf líka að sjá um mat, dagskrá/viðburðaskráning og hópefli.
Hópefli: Valgerður VJ/Unnsteinn VJ ætlar að tékka á sal í vinnunni.
HM og AMA ætlar að tékka á sal
Dagskrá: Auður Magndís AMA.
Matur: VIV og/eða EKE
Salur:
Viðburður og hópastjórnun: AÞÓ
Trello: Unnsteinn.
14:00-18:00 Svo allir saman á Happy hour. Loft Hostel eða Bunk bar eða Bravó.

-Það þarf að klára eventinn/viðburðinn sem fyrst.
-Talað við Trúnaðarráð um að athuga hvort það sé eitthvað sem brennur sérstaklega á þeim.

Á fundinum þarf að ræða að dagskrá næstu missera.

Húsnæðismál – Framkvæmdir á Suðurgötu

Það er komið gat á einn vegg og nýir komnir í staðinn. Rafvirkinn er búinn. Nú er beðið eftir píparanum svo smiðirnir geti klárað.
Flest virðist á góðu róli. Fjárhagsstaðan verður kynnt betur á næsta fundi.
Það brýnt að framkvæmdastjóri svari öllum bréfum sem berast á facebook.

3. Staða annarra mála frá síðasta fundi

Staða annarra mála frá síðasta fundi

4. Önnur mál

Starfsmannamál. Við þurfum að klára að ganga frá samningum. Berum samning undir Hrafnkell AMA ætlar að sjá um það.

Föstudagar: Hilmar ætlar að hitta starfsmennina á föstudögum til að fá hjá þeim briefing um mál og störf vikunnar.

13:30 18.október hittist stjórnin og gengur frá samningum.

Fundi slitið klukkan 18:42

116 Comments

Skrifaðu athugasemd