Gönguhópur karla – Við leggjum í hann á laugardaginn

By 28. febrúar, 2001Fréttir

Tilkynningar Gönguhópur homma hittist að vanda fyrsta laugardag í mánuði kl. 13 á Laugavegi 3 og leggur í góða gönguferð um nágrenni Reykjavíkur.

Næsta gönguferð okkar verður laugardaginn, 2. mars. Göngufúsir ? sláist í skemmtilegan hóp og styrkið lærvöðvana um leiðinni!

5,679 Comments